Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarmaður
ENSKA
union representative
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Starfsmenn sem ekki eiga trúnaðarmann skulu velja sér sameiginlegan fulltrúa sem tekur þátt í kjöri fulltrúa í samninganefndina.

[en] Employees who have no union representative shall elect a joint representative to participate in the election of members of the negotiating body.

Skilgreining
starfsmaður á vinnustað, þar sem a.m.k. 5 manns eða fleiri vinna, sem tilnefndur er af stjórn stéttarfélags í viðkomandi starfsgrein til að sinna hagsmunagæslu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Frumvarp til laga um aðild starfsmanna að Evrópufélögum

[en] Bill on the involvement of employees in European Companies

Skjal nr.
F04Fevropufelag
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.