Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkvæmt afurðaauðkenni
ENSKA
unique product identifier
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef einkvæmt afurðaauðkenni er til staðar og það uppfyllir meginreglurnar um að vera einkvæmt, hlutlaust, áreiðanlegt, byggt frjálsum aðgangi, skalanlegt, aðgengilegt, í boði á eðlilegum kostnaðargrunni, innan viðeigandi stjórnunarramma og samþykkt til notkunar í Sambandinu, ætti að nota það. Ef ekki er til staðar einkvæmt afurðaauðkenni sem stenst þessar kröfur ætti að nota bráðabirgðaflokkunarkerfi.

[en] If a unique product identifier is available and follows the principles of uniqueness, neutrality, reliability, open source, scalability, accessibility, has a reasonable cost basis, is offered under an appropriate governance framework and is adopted for use in the Union, it should be used. If a unique product identifier meeting these requirements is not available, an interim taxonomy should be used.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1247/2012 frá 19. desember 2012 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar framsetningu og tíðni skýrslna um viðskipti til afleiðuviðskiptaskráa samkvæmt reglugerð þingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1247/2012 of 19 December 2012 laying down implementing technical standards with regard to the format and frequency of trade reports to trade repositories according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R1247
Aðalorð
afurðaauðkenni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira