Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrifstofa fjármálagreininga lögreglu
ENSKA
Financial Intelligence Unit
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Greiðsluþjónustuveitandi viðtakanda greiðslu skal taka tillit til þess hvort upplýsingar um greiðanda eða viðtakanda greiðslu vanti eða hvort þær séu ófullnægjandi þegar hann metur hvort millifærsla fjármuna, eða tengd færsla, sé grunsamleg og hvort tilkynna skuli um hana til skrifstofu fjármálagreininga lögreglu (FIU) í samræmi við tilskipun (ESB) 2015/849.

[en] The payment service provider of the payee shall take into account missing or incomplete information on the payer or the payee as a factor when assessing whether a transfer of funds, or any related transaction, is suspicious and whether it is to be reported to the Financial Intelligence Unit (FIU) in accordance with Directive (EU) 2015/849.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/847 frá 20. maí 2015 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1781/2006

[en] Regulation (EU) 2015/847 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on information accompanying transfers of funds and repealing Regulation (EC) No 1781/2006

Skjal nr.
32015R0847
Athugasemd
Hét áður ,peningaþvættisskrifstofa'' en því var breytt 2018 í samráði við sérfr. dómsmálaráðuneytisins.

Aðalorð
skrifstofa - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FIU

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira