Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanfrjósemi
ENSKA
infertility
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 5. maí 2017 barst framkvæmdastjórninni og aðildarríkjunum vísindalegt álit Matvælaöryggisstofnunarinnar þar sem ályktað var á grundvelli gagnanna sem lögð voru fram að ekki hefði verið sýnt fram á orsakatengsl milli neyslu á Condensyl® og minnkunar á DNA-skemmdum í sæði í tengslum við minnkun áhættu á vanfrjósemi hjá körlum.

[en] On 5 May 2017, the Commission and the Member States received the scientific opinion from the Authority, which concluded that on the basis of the data presented a cause and effect relationship has not been established between the consumption of Condensyl® and the reduction of sperm DNA damage in the context of reducing the risk of male infertility.

Skilgreining
[en] Infertility may be used synonymously with sterility with only sporadically occurring spontaneous pregnancies. (https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/15802321)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1555 frá 17. október 2018 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu

[en] Commission Regulation (EU) 2018/1555 of 17 October 2018 refusing to authorise certain health claims made on foods and referring to the reduction of disease risk

Skjal nr.
32018R1555
Athugasemd
Sjá einnig færslurnar ,subfertility´og ,sterility´. Önnur þýðing er ,ófrjósemi´og fer eftir samhengi og sviði hvor er notuð.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira