Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskekkt byggð
ENSKA
isolated settlement
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, eigi síðar en tveimur árum frá þeim degi sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 18. gr., birta skrá yfir eyjar og afskekktar byggðir sem hafa fengið undanþágu. Framkvæmdastjórnin skal gefa út skrána yfir eyjarnar og afskekktu byggðirnar.

[en] Not later than two years after the date laid down in Article 18(1), Member States shall notify the Commission of the list of islands and isolated settlements that are exempted. The Commission shall publish the list of islands and isolated settlements.

Skilgreining
[is] landsvæði þar sem:
búa ekki fleiri en 500 íbúar í hverju sveitarfélagi eða byggð og íbúar á ferkílómetra eru ekki fleiri en fimm og,
fjarlægð til næsta þéttbýliskjarna, þar sem búa minnst 250 íbúar á hvern ferkílómetra, er ekki undir 50 km eða þar sem vegasamgöngur til næsta þéttbýlisstaðar eru torveldar talsverðan hluta ársins sakir erfiðra veðurskilyrða (31999L0031)

[en] a settlement:- with no more than 500 inhabitants per municipality or settlement and no more than five inhabitants per square kilometre and,- where the distance to the nearest urban agglomeration with at least 250 inhabitants per square kilometre is not less than 50 km, or with difficult access by road to those nearest agglomerations, due to harsh meteorological conditions during a significant part of the year (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/31/EB frá 26. apríl 1999 um urðun úrgangs

[en] Council Directive 1999/31/EC of 26 April 1999 on the landfill of waste

Skjal nr.
31999L0031
Aðalorð
byggð - orðflokkur no. kyn kvk.