Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ekki nánar skilgreint
ENSKA
not otherwise specified
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Efni landslöggjafarinnar: Þrátt fyrir töfluna í lið 3.2 er heimilt, við tilteknar aðstæður, að nota gámatank með tankakóðann L4BH í staðinn fyrir tankakóðann L4DH fyrir flutning á vatnshvarfgjörnum vökva, eitraður, flokkur III, ENS (ekki nánar skilgreint).

[en] Content of the national legislation: By derogation from the table in 3.2 it is permitted to use a tank-container with tank-code L4BH instead of tank-code L4DH for the carriage of water reactive liquid, toxic, III, n.o.s. under certain conditions.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/695 frá 7. apríl 2017 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1075 of 27 July 2018 renewing the approval of the active substance Ampelomyces quisqualis strain AQ10, as a low-risk active substance, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market, and amending the Annex to Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011

Skjal nr.
32017D0695
Athugasemd
Skammstafað ENS. Áður skammstafað ót.a en það passar ekki við þýðinguna ,ekki nánar skilgreint''.

Í mörgum tilfellum eru bókstafirnir NOS gefnir upp fyrir einstaka undirflokka. Það á við um efni með ákveðna eiginleika án þess að gefið sé upp ákveðið nafn. Aðalástæða þess er að í ADR-reglunum er í síauknum mæli notað UN-númer til að einkenna vörur eða vöruhópa. Í mörgum tilfellum getur verið um að ræða mörg efni með ólík nöfn sem hafa svo svipaða eiginleika að það er hagstætt að nota sama UN-númerið fyrir þau.

ÍSLENSKA annar ritháttur
ENS
ENSKA annar ritháttur
n.o.s.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira