Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin sameiginleg gátt
ENSKA
national single window
DANSKA
national enstrengede system
SÆNSKA
nationell kontaktpunkt
FRANSKA
guichet unique national
ÞÝSKA
national einziges Fenster
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Söfnun, flutningur og samnýting gagna hafa verið gerð möguleg, einfölduð og samræmd með landsbundnu sameiginlegu gáttinni [áður þýtt sem landsbundinn stakur gluggi] sem um getur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB og rafræna tilkynningakerfinu í Sambandinu um skipakomur (SafeSeaNet-kerfið) sem um getur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB.

[en] The collection, transmission and sharing of ship-related data have been enabled, simplified and harmonised by the National Single Window referred to in Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Counciland the Union Maritime Information and Exchange System (SafeSeaNet) referred to in Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council.

Skilgreining
[en] place where, in accordance with Directive 2010/65/EU on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States, all information is reported once and made available to various competent authorities and the Member States (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2109 frá 15. nóvember 2017 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/41/EB um skráningu einstaklinga sem eru um borð í farþegaskipum sem sigla til og frá höfnum aðildarríkja Bandalagsins og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum

[en] Directive (EU) 2017/2109 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 amending Council Directive 98/41/EC on the registration of persons sailing on board passenger ships operating to or from ports of the Member States of the Community and Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States

Skjal nr.
32017L2109
Aðalorð
gátt - orðflokkur no. kyn kvk.