Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhvarfsjafna
ENSKA
best-fit equation
Samheiti
jafna bestu mátunar
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota skal aðferð minnstu fervika við aðhvarfsgreininguna í samræmi við liði A.3.1 og A.3.2 í 3. viðbæti við 4. viðauka við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 49, 6. endursk., með hentugustu jöfnunni sem hefur það form sem er skilgreint í lið 7.8.7 í 4. viðauka við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 49, 6. endursk.

[en] The method of least squares shall be used for the regression analysis in accordance with paragraphs A.3.1 and A.3.2 of Appendix 3 to Annex 4 to UN/ECE Regulation 49 Rev.06, with the best-fit equation having the form as defined in paragraph 7.8.7 of Annex 4 to UN/ECE Regulation 49 Rev.06.

Skilgreining
[en] best fit: the term is used especially in relation to the fitting of theoretical distributions to observation and the fitting of regression lines.The excellence of the fit is often measured by some criterion depending on the squares of differences between observed and theoretical value,and if the criterion has a minimum value the corresponding fit is said to be best (IATE 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Athugasemd
Sjá einnig færslur með ,regression´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
best fit equation