Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslugeta
ENSKA
debt service ability
DANSKA
solvens
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Breytingar á fyrri skilmálum og skilyrðum samnings sem ekki er talið að skuldari geti staðið við vegna fjárhagserfiðleika (vandræðalán), sem hefur í för með sér ófullnægjandi greiðslugetu, og sem ekki hefði verið orðið við ef skuldarinn hefði ekki verið í fjárhagserfiðleikum, ...

[en] ... a)a modification of the previous terms and conditions of a contract that the debtor is considered unable to comply with due to its financial difficulties (troubled debt) resulting in insufficient debt service ability and that would not have been granted had the debtor not been experiencing financial difficulties;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 frá 12. desember 2017 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2017/2402 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 laying down a general framework for securitisation and creating a specific framework for simple, transparent and standardised securitisation, and amending Directives 2009/65/EC, 2009/138/EC and 2011/61/EU and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R0227
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira