Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkisborgari þriðja lands sem er handhafi vegabréfsáritunar
ENSKA
visa holding third-country national
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Andlitsmynd bæði ríkisborgara þriðju landa sem eru undanþegnir kvöð um vegabréfsáritun og þeirra sem eru handhafar vegabréfsáritunar ætti að vera skráð í komu- og brottfararkerfið. Fingraför eða andlitsmyndir ætti að nota sem lífkenni til að sannprófa deili á ríkisborgurum þriðju landa, sem áður hafa verið skráðir í komu- og brottfararkerfið, svo fremi að gagnaskrám yfir viðkomandi einstaklinga hefur ekki verið eytt.

[en] The facial image of both visa-exempt and visa holding third-country nationals should be registered in the EES. Fingerprints or facial images should be used as a biometric identifier for verifying the identity of thirdcountry nationals who have been previously registered in the EES, for as long as their individual files have not been deleted.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Aðalorð
ríkisborgari - orðflokkur no. kyn kk.