Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málmkirni
ENSKA
metal concentrate
Samheiti
auðgað (málm)grýti
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðferðafræði fyrir útreikning á endurunnum málmum sem eru aðskildir eftir brennslu á umbúðaúrgangi
Eftirfarandi merkingar hugtaka skulu gilda í tengslum við formúlur sem settar eru fram í þessum viðauka:
...
massi járnríks málmkirnis eða járnlauss málmkirnis sem er aðskilið frá óunnum úrgangi botnösku úr brennslu á tilteknu ári,

[en] Methodology for calculating the recycled metals separated after incineration of packaging waste
The following terms shall apply in relation to the formulas set out in this annex:
...
mass of ferrous metal concentrate or non-ferrous metal concentrate separated from raw waste incineration bottom ash in a given year;

Skilgreining
[en] marketable product after separation in a mineral processing plant with increased grade of the valuable mineral (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/665 frá 17. apríl 2019 um breytingu á ákvörðun 2005/270/EB þar sem mælt er fyrir um eyðublöð fyrir gagnagrunnskerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang
[en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/665 of 17 April 2019 amending Decision 2005/270/EC establishing the formats relating to the database system pursuant to European Parliament and Council Directive 94/62/EC on packaging and packaging waste

Skjal nr.
32019D0665
Athugasemd
Orðið kirni er dregið af orðinu kjarna; hér hefur málmgrýtið verið unnið þannig að viðkomandi málmur er orðinn í meiri styrkleika en í grýtinu, málmgrýtið hefur verið kjarnað/auðgað (minna er af gagnslitlum/óverðmætum efnum en í grýtinu).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
dressed ore

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira