Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk meinafræði
ENSKA
laboratory medicine
DANSKA
laboratoriemedicin
SÆNSKA
laboratoriemedicin
ÞÝSKA
Labormedizin
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Rannsakandinn skal vera aðili í starfsgrein sem viðurkennt er, í hlutaðeigandi aðildarríki, að veiti hæfi í hlutverk rannsakanda vegna nauðsynlegrar vísindalegrar þekkingar og reynslu af umönnun sjúklinga eða klínískri meinafræði.

[en] The investigator shall be a person exercising a profession which is recognised in the Member State concerned, as qualifying for the role of investigator on account of having the necessary scientific knowledge and experience in patient care or laboratory medicine.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB

[en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU

Skjal nr.
32017R0746
Aðalorð
meinafræði - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
clinical pathology