Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagsæld
ENSKA
prosperity
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir setja hér með á stofn fríverslunarsvæði í samræmi við ákvæði samnings þessa og viðbótarsamninga um landbúnað, sem gerðir eru milli Tyrklands og hvers og eins af EFTA-ríkjunum, sem er byggt á viðskiptatengslum milli markaðshagkerfa og á virðingu fyrir meginreglum lýðræðis og mannréttinda, í því augnamiði að auka hagsæld og örva sjálfbæra þróun.

[en] The Parties hereby establish a free trade area in accordance with the provisions of this Agreement and the complementary agreements on agriculture, concluded between Turkey and each individual EFTA State, which is based on trade relations between market economies and on the respect for democratic principles and human rights, with a view to spurring prosperity and sustainable development.

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG LÝÐVELDISINS TYRKLANDS

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE REPUBLIC OF TURKEY

Skjal nr.
UÞM201870004
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira