Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilmæli framkvæmdastjórnarinnar
ENSKA
Commission Recommendation
DANSKA
Kommissionens henstilling
ÞÝSKA
Kommissionsempfehlung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í tilmælum framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1318 um nánast núllorkubyggingar er því lýst hvernig framkvæmd tilskipunar 2010/31/ESB gæti samtímis tryggt umbreytingu bygginga og umskipti yfir í sjálfbærari orku sem styður einnig við áætlunina um hitun og kælingu.

[en] Commission Recommendation (EU) 2016/1318on nearly zero-energy buildings described how the implementation of Directive 2010/31/EU could simultaneously ensure the transformation of the building stock and the shift to a more sustainable energy supply, which also supports the heating and cooling strategy.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/844 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 2010/31/ESB um orkunýtingu bygginga og um breytingu á tilskipun 2012/27/ESB um orkunýtni

[en] Directive (EU) 2018/844 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive 2010/31/EU on the energy performance of buildings and Directive 2012/27/EU on energy efficiency

Skjal nr.
32018L0844
Aðalorð
tilmæli - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira