Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íhlutandi rannsókn á klínískri virkni
ENSKA
interventional clinical performance study
DANSKA
interventionsundersøgelse af klinisk ydeevne
SÆNSKA
interventionsstudie av klinisk prestanda
ÞÝSKA
interventionelle klinische Leistungsstudie
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... ,íhlutandi rannsókn á klínískri virkni´: rannsókn á klínískri virkni þar sem prófunarniðurstöður kunna að hafa áhrif á ákvarðanir varðandi meðferð sjúklinga og/eða kunna að verða notaðar til leiðbeiningar við meðhöndlun, ...

[en] ... interventional clinical performance study means a clinical performance study where the test results may influence patient management decisions and/or may be used to guide treatment;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB

[en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU

Skjal nr.
32017R0746
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira