Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mildun
ENSKA
abatement
DANSKA
reduktion
SÆNSKA
rening
ÞÝSKA
Elimination
Samheiti
að draga úr
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða heildarmagn lífræns kolefnis (TOC), efnafræðilega súrefnisþörf (COD), heildarmagn köfnunarefnis (TN) og heildarmagn ólífræns köfnunarefnis (Nólífrænt) er útreikningurinn á meðalskilvirkni mildunar, sem um getur í þessum niðurstöðum um bestu, fáanlegu tækni (sjá töflu 1 og töflu 2), byggður á álagi og tekur bæði til formeðhöndlunar (besta, fáanlega tækni 10 c) og lokameðhöndlunar (besta, fáanlega tækni 10 d) á skólpi.

[en] In the case of total organic carbon (TOC), chemical oxygen demand (COD), total nitrogen (TN) and total inorganic nitrogen (Ninorg), the calculation of the average abatement efficiency referred to in these BAT conclusions (see Table 1 and Table 2) is based on loads and includes both pretreatment (BAT 10 c) and final treatment (BAT 10 d) of waste water.

Skilgreining
[en] the method of reducing the degree or intensity of pollution; also the use of such a method (IATE, Environment)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/902 frá 30. maí 2016 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, varðandi sameiginlega hreinsun á skólpi og úrgangslofti og stjórnunarkerfi í íðefnageiranum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/902 of 30 May 2016 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for common waste water and waste gas treatment/management systems in the chemical sector

Skjal nr.
32016D0902
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira