Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eimur úr viðarediki
ENSKA
pyroligneous distillate
DANSKA
træpyrolysedestillat
SÆNSKA
destillat av träsyra
Samheiti
eimur úr hitasundrunarefnum viðar
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til viðbótar við gildandi kröfur um merkingar ættu aðildarríkin að krefjast þess að lagðar séu fram viðbótarupplýsingar að því er varðar sértæka áhættu í tengslum við tilvist eimis úr viðarediki [FL-númer 21.001] í þessum hefðbundnu áfengu drykkjum.

[en] Member States should require additional information to be provided regarding the specific risks linked to the presence of pyroligneous distillate (FL no. 21.001] in those traditional alcoholic beverages.

Skilgreining
þegar viður er hitaður mikið í lokuðu íláti verður til megn vökvi og gengur undir nokkrum nöfnum eftir notum sem af þessu verður: e. pyroligneous acid, wood vinegar, liquid smoke

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1246 frá 18. september 2018 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 að því er varðar færslu eimis úr viðarediki á skrá Sambandsins yfir bragðefni

[en] Commission Regulation (EU) 2018/1246 of 18 September 2018 amending Annex I to Regulation (EC) No 1334/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the inclusion of pyroligneous distillate in the Union list of flavourings

Skjal nr.
32018R1246
Aðalorð
eimur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira