Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þang
ENSKA
wracks
LATÍNA
Fucus spp.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
þang (Fucus) er eina ættkvísl brúnþörunga í samnefndri ætt, þangættinni (Fucaceae). Þang er algengt í fjörum um allan heim; hér við land vaxa m.a. tegundirnar bóluþang, klapparþang og sagþang
Rit
Stjórnartíðindi EB L 222, 17.8.2001, 26
Skjal nr.
32001R1637
Athugasemd
Ýmsir aðrir brúnþörungar nefnast þang, t.d. klóþang, en það er af annarri ættkvísl, Ascophyllum. Hið sama á við um dvergaþang, Pelvetia canaliculata. Enska hugtakið ,wrack´ nær stundum einnig yfir þarategundir, sem eru yfirleitt stórvaxnari en þangtegundir.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.