Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formfræðilegur afbrigðileiki
ENSKA
morphological abnormality
Svið
lyf
Dæmi
[is] Mikil vansköpun og vefjaskemmdir geta tekið til formfræðilegs afbrigðileika (t.d. vanskapaðir útlimir), blæðandi vefjaskemmdir, bakteríu- eða sveppasýkingar, svo að eitthvað sé nefnt. Þessar greiningar eru eigindlegar og líta skal svo á að þær svari til klínískra einkenna um sjúkdóm/streitu og þær skulu gerðar með samanburði við samanburðardýrin. Ef fyrirkoma eða tíðni er meiri í váhrifatönkum en í samanburðartönkum skal líta á það sem sannanir fyrir augljósum eiturhrifum.

[en] Gross malformations and lesions could include morphological abnormalities (e.g. limb deformities), hemorrhagic lesions, bacterial or fungal infections, to name a few. These determinations are qualitative and should be considered akin to clinical signs of disease/stress and made in comparison to control animals. If the occurrence or rate of occurrence is greater in exposed tanks than in the controls, then these should be considered as evidence for overt toxicity.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Aðalorð
afbrigðileiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira