Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framseljanlegt handhafaviðskiptabréf
ENSKA
bearer-negotiable instrument
SÆNSKA
överlåtbara innehavarpapper
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessu samhengi ættu aðildarríki að styrkja hlutverk opinberra yfirvalda sem gegna hlutverki lögbærra yfirvalda og falin er ábyrgð í baráttunni gegn peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka, þ.m.t. skrifstofa fjármálagreininga lögreglu, yfirvalda sem rannsaka eða saksækja vegna peningaþvættis, tengdra frumbrota og fjármögnunar hryðjuverka, rakningu og hald- eða kyrrsetningu og upptöku eigna sem aflað er með ólögmætum hætti, yfirvalda sem fá skýrslur um flutninga gjaldeyris og framseljanlegra handhafaviðskiptabréfa og yfirvalda sem ábyrg bera á eftirliti og vöktun með tilkynningarskyldum aðilum í því skyni að tryggja reglufylgni.


[en] In that context, Member States should strengthen the role of public authorities acting as competent authorities with designated responsibilities for combating money laundering or terrorist financing,including the FIUs, the authorities that have the function of investigating or prosecuting money laundering, associated predicate offences and terrorist financing, tracing and seizing or freezing and confiscating criminal assets, authorities receiving reports on cross-border transportation of currency and bearer-negotiable instruments and authorities that have supervisory or monitoring responsibilities aimed at ensuring compliance by obliged entities.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
handhafaviðskiptabréf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira