Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur miðlægur vettvangur
ENSKA
European Central Platform
DANSKA
den europæiske centrale platform
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samtenging miðlægra skráa aðildarríkja sem hafa að geyma upplýsingar um raunverulegt eignarhald í gegnum evrópska miðlæga vettvanginn, sem komið var á fót með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1132 (NOTE_8fnNOTE_8), gerir nauðsynlegt að samræma landsbundnu kerfin sem hafa breytilega tæknilega eiginleika.

[en] The interconnection of Member States central registers holding beneficial ownership information through the European Central Platform established by Directive (EU) 2017/1132 of the European Parliament and of the Council () necessitates the coordination of national systems having varying technical characteristics.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
vettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira