Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirframgreitt kort undir nafnleynd
ENSKA
anonymous prepaid card
DANSKA
anonym forudbetalt kort
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Á meðan tekið er tilhlýðilegt tillit til þarfa viðskiptamanna til að columnnota fyrirframgreidda gerninga í almennum tilgangi og ekki hindra notkun slíkra gerninga sem stuðla að félagslegri og fjármálalegri þátttöku, er mikilvægt að lækka núverandi þröskulda fyrir almenn fyrirframgreidd kort sem eru undir nafnleynd og auðkenna viðskiptamanninn ef um er að ræða fjargreiðslur þar sem fjárhæðin fer yfir 50 evrur.

[en] Therefore, while having due regard to consumers needs in columnusing general purpose prepaid instruments and not preventing the use of such instruments for promoting social and financial inclusion, it is essential to lower the existing thresholds for general purpose anonymous prepaid cards and to identify the customer in the case of remote payment transactions where the transaction amount exceeds EUR 50.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
kort - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
nafnlaust fyrirframgreitt kort

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira