Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulögð glæpastarfsemi
ENSKA
organised crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sameinuðu þjóðirnar (UN), Alþjóðasamband sakamálalögreglu (Interpol) og Evrópska lögregluskrifstofan (Europol) hafa birt skýrslur um aukna samleitni á milli skipulagðrar glæpastarfsemi og hryðjuverka. Tengslin á milli skipulagðrar glæpastarfsemi og hryðjuverka og milli glæpa- og hryðjuverkahópa ógna öryggi í æ ríkar mæli í Sambandinu.

[en] The United Nations (UN), Interpol and Europol have been reporting on the increasing convergence between organised crime and terrorism. The nexus between organised crime and terrorism and the links between criminal and terrorist groups constitute an increasing security threat to the Union.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
glæpastarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
organized crime

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira