Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnaður heildarkostnaður við að framleiða orku
ENSKA
levelized cost of energy
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Setja skal fram eftirfarandi upplýsingar sem sýna fram á að veitt rekstraraðstoð fer ekki yfir mismuninn á jöfnuðum heildarkostnaði við að framleiða orku með viðkomandi tækni og markaðsverði orku á því formi sem um ræðir:
- ítarlega greiningu á kostnaði við að framleiða orku með viðkomandi tækni í formi jafnaðs heildarkostnaðar við að framleiða orku á hverja einingu endurnýjanlegs orkugjafa: ...

[en] Please provide the following information to show that the operating aid granted does not exceed the difference between the levelised costs of producing energy (LCOE) from the technology in question and the market price of the form of energy concerned:
- detailed analysis of the cost of producing energy of the technology concerned in the form of LCOE per units of each of the renewable sources: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2282 frá 27. nóvember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 794/2004 að því er varðar eyðublöð fyrir tilkynningar og upplýsingablöð

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2282 of 27 November 2015 amending Regulation (EC) No 794/2004 as regards the notification forms and information sheets

Skjal nr.
32015R2282
Aðalorð
heildarkostnaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
LCOE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira