Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afar sjaldgæfur sjúkdómur
ENSKA
ultra-rare disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Einkum er mikilvægt að mat sé fljótlegt og ítarlegt fyrir klínískar prófanir varðandi heilsufarsástand sem er mjög hamlandi og/eða lífshættulegt og meðferðarúrræði eru takmörkuð eða ekki fyrir hendi, eins og ef um er að ræða sjaldgæfa og afar sjaldgæfa sjúkdóma.

[en] A rapid yet in-depth assessment is of particular importance for clinical trials concerning medical conditions which are severely debilitating and/or life threatening and for which therapeutic options are limited or non-existent, as in the case of rare and ultra-rare diseases.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 frá 16. apríl 2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB

[en] Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on clinical trials on medicinal products for human use, and repealing Directive 2001/20/EC

Skjal nr.
32014R0536
Aðalorð
sjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.