Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erkiostrur
ENSKA
cupped oysters
LATÍNA
Crassostrea spp.
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar uppruna ungviðis gilda eftirfarandi reglur:

a) heimilt er að nota villt ungviði, sem eru sótt út fyrir mörk framleiðslueiningarinnar, ef um er að ræða samlokur að því tilskildu að ekki verði umtalsvert umhverfistjón, að því tilskildu að það sé leyft samkvæmt staðbundinni löggjöf og að því tilskildu að villta ungviðið komi frá:

beðum sem eru ekki líkleg til að lifa af vetrarveður eða eru umfram þarfir eða náttúrulegri ásetu skelfisksungviðis á söfnurum,

b) að því er varðar erkiostrur (Crassostrea gigas) skal stofn, sem er sérstaklega ræktaður til að draga úr hrygningu í náttúrunni, njóta forgangs, ...


[en] With regard to the origin of seed, the following rules shall apply:

a) wild seed from outside the boundaries of the production unit may be used in the case of bivalve shellfish, provided that there is no significant damage to the environment, provided that it is permitted by local legislation and provided that the wild seed comes from:

settlement beds which are unlikely to survive winter weather or are surplus to requirements; or natural settlement of shellfish seed on collectors;

b) for the cupped oyster (Crassostrea gigas), preference shall be given to stock which is selectively bred to reduce spawning in the wild;


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Athugasemd
Í 32001R1637 var ,cupped oyster´ þýtt sem ,risaostra´, en það er aðeins ein tegund ættkvíslarinnar, C. gigas. Í 32001R1638 var ,cupped oysters´ þýtt sem ,ostrur´, sem er ónákvæm þýð.; breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira