Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rafræn fjarskiptaþjónusta um þráðlaust breiðband
- ENSKA
- wireless broadband electronic communications services
- DANSKA
- trådløs elektroniske bredbåndskommunikationstjeneste
- SÆNSKA
- trådlös bredbandstjänste
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Samnýting tíðnirófs innan sameiginlegs tíðnisviðs fyrir þráðlaust tvíátta breiðband til notkunar á stóru svæði (útgrein og aðgrein) annars vegar og fyrir einstefnusjónvarpsútsendingar eða þráðlausan PMSE-hljóðbúnað hins vegar er tæknilega flókin í tilvikum þegar drægnisvæði þeirra skarast eða liggja nálægt hvort öðru. Þetta þýðir að ef 700 MHz-tíðnisviðið fyrir tvíátta rafræna fjarskiptaþjónustu um þráðlaust breiðband er tekið til annarra nota yrðu notendur stafræns sjónvarps um jarðstöðvakerfi (DTT) og þráðlauss PMSE-hljóðbúnaðar sviptir hluta af tíðnirófi sínu.
- [en] Spectrum-sharing within a common frequency band between bidirectional wireless broadband use for wide-area use (uplink and downlink), on the one hand, and unidirectional television broadcasting or wireless audio PMSE use, on the other, is technically problematic where their coverage areas overlap or are close. This means that repurposing the 700 MHz frequency band for bidirectional terrestrial wireless broadband electronic communications services would deprive DTT and wireless audio PMSE users of part of their spectrum resources.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/899 frá 17. maí 2017 um notkun tíðnisviðsins 470-790 MHz í Sambandinu
- [en] Decision (EU) 2017/899 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 on the use of the 470-790 MHz frequency band in the Union
- Skjal nr.
- 32017D0899
- Aðalorð
- fjarskiptaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- WBB ECS
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.