Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víddarmótun
ENSKA
amplitude modulation
DANSKA
amplitudemodulation
SÆNSKA
amplitudmodulering
FRANSKA
MA, modulation d´amplitude, modulation en amplitude
ÞÝSKA
AM, Amplitudenmodulation
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... víddarmótun (AM) með 1 kHz mótun og 80% mótunardýpt (m = 0,8 ± 0,04) á tíðnisviðinu 20 til 1000 MHz (eins og er skilgreint á mynd 3 í þessum hluta) ...

[en] a) Amplitude Modulation (AM), with 1 kHz modulation and 80 % modulation depth
(m = 0,8 ± 0,04) in the 20 1 000 MHz frequency range (as defined in Figure 3 of this part), ...

Skilgreining
[en] the modulation in which the amplitude of a carrier is the characteristic varied; the variation of a carriers signal strength, as a function of an information signal (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/829 frá 15. febrúar 2018 um breytingu og leiðréttingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/208 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/829 of 15 February 2018 amending and correcting Delegated Regulation (EU) 2015/208 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32018R0829
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
styrkleikamótun
ENSKA annar ritháttur
AM