Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ónæmiseiturhrif á þroskun
ENSKA
developmental immunotoxicity
Svið
lyf
Dæmi
[is] Taugaeiturhrif á þroskun og ónæmiseiturhrif á þroskun teljast mikilvægir og viðeigandi endapunktar fyrir eiturhrif á þroskun sem væri hægt að rannsaka frekar. Greining á þýðunum fyrir prófun á taugaeiturhrifum á þroskun og ónæmiseiturhrifum á þroskun hefur þó í för með sér umtalsverðan viðbótarkostnað fyrir prófunarstofur auk tæknilegra erfiðleika og erfiðleika varðandi framkvæmd.

[en] Developmental Neurotoxicity and developmental immunotoxicity are regarded as important and relevant developmental toxicity endpoints, which could be further investigated. However, analysing the DNT and DIT cohorts entails significant additional cost as well as technical and practical difficulties for testing laboratories.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/282 frá 20. febrúar 2015 um breytingu á VIII., IX. og X. viðauka (viðvíkjandi framlengdu einnar kynslóðar rannsókninni á eiturhrifum á æxlun) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2015/282 of 20 February 2015 amending Annexes VIII, IX and X to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards the Extended One-Generation Reproductive Toxicity Study

Skjal nr.
32015R0282
Aðalorð
ónæmiseiturhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira