Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur með bælt ónæmiskerfi
ENSKA
immunosuppressed individual
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gefa skal upp öll þekkt eiturhrif virka efnisins, eða umbrotsafurða þess, á menn eða dýr, hvort lífveran er fær um að taka sér bólfestu í eða berast í menn eða dýr (þ.m.t. einstaklinga með bælt ónæmiskerfi) og hvort hún er sjúkdómsvaldandi. Gefa skal upp öll þekkt tilvik þess að virka efnið eða afurðir þess geti ert húð, augu eða öndunarfæri manna eða dýra og hvort það er ofnæmisvaldandi í snertingu við húð eða við innöndun.

[en] Any experience of the toxic effect of the active substance or its metabolic products on humans or animals, of whether the organism is capable of colonising or invading humans or animals (including immunosuppressed individuals) and whether it is pathogenic shall be stated. Any experience of whether the active substance or its products may irritate skin, eyes or respiratory organs of humans or animals and whether it is allergenic in contact with skin or when inhaled shall be stated.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira