Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hánýgengissvæði
ENSKA
high-incidence area
Svið
lyf
Dæmi
[is] Nýlegar rannsóknaniðurstöður frá Sóttvarnastofnun Evrópu og fengin reynsla hafa leitt í ljós að afar erfitt er að ákvarða, með hliðsjón af núverandi vísindaþekkingu, hvað skuli teljast hánýgengissvæði smits af völdum HTLV-veiru, afbrigðis I. Þessari prófunarkröfu er því ekki beitt á samræmdan hátt.

[en] Recent scientific evidence provided by the European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC) and field practice experience showed that it is very difficult, in the current state of scientific knowledge, to determine what is an HTLV-I high-incidence area. This testing requirement is thus not implemented in a uniform manner.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/39/ESB frá 26. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2006/17/EB að því er varðar tilteknar, tæknilegar kröfur varðandi prófanir á vefjum og frumum úr mönnum

[en] Commission Directive 2012/39/EU of 26 November 2012 amending Directive 2006/17/EC as regards certain technical requirements for the testing of human tissues and cells

Skjal nr.
32012L0039
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira