Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagslegt mikilvægi
ENSKA
social significance
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að draga úr helsta álaginu af mannavöldum á land, jarðveg og önnur vistkerfi í Evrópu verður gripið til aðgerða til að tryggja að við ákvarðanir sem tengjast landnotkun sé tekið viðeigandi tillit til umhverfislegra áhrifa sem og félagslegra og efnahagslegra áhrifa á öllum viðeigandi stigum. Í niðurstöðum Ríó +20-ráðstefnunnar var efnahagslegt og félagslegt mikilvægi góðrar landstjórnunar viðurkennt og hvatt til heims þar sem landhnignun er ekki vandamál.

[en] To reduce the most significant man-made pressures on land, soil and other ecosystems in Europe, action will be taken to ensure that decisions, relating to land use, at all relevant levels give proper consideration to environmental as well as social and economic impacts. The Rio + 20 outcome, recognising the economic and social significance of good land management, called for a land degradation neutral world.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,,Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
mikilvægi - orðflokkur no. kyn hk.