Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afránslíkan
ENSKA
predation model
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Milliaflamark fyrir yfirstandandi fiskveiðitímabil er ákvarðað í kjölfar bergmálsmælingarinnar að hausti. Áætlaðar tölur um lífmassa hrygningarstofns (SSB) loðnu að teknu tilliti til óvissumats eru tengdar við gögn um áætlaðar stærðir og dreifingu ránfiskstofna. Áætluðu tölurnar eru settar inn í afránslíkan sem keyrt er með mismunandi aflatölum fram að hrygningu í mars.

[en] The intermediate TAC for the current fishing season is set following the acoustic survey in autumn. Estimates on capelin spawning stock biomass (SSB) with uncertainty estimate are combined with data on predicted predator stocks size and distribution. The estimates are fed into a predation model run with varying catches until spawning in March.

Rit
[is] SAMKOMULAG UM LANGTÍMAVEIÐISTJÓRNUN LOÐNUSTOFNSINS Á HAFSVÆÐINU MILLI AUSTUR-GRÆNLANDS, ÍSLANDS OG JAN MAYEN

[en] ARRANGEMENT FOR LONG-TERM MANAGEMENT OF THE CAPELIN STOCK IN E-GREENLAND - ICELAND - JAN MAYEN AREA

Skjal nr.
UÞM2018080057
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.