Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaregla
ENSKA
harvest control rule
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Á strandríkjafundi í maí 2015 komust aðilarnir að samkomulagi um að samþykkja ráðgjafarregluna, sem Alþjóðahafrannsóknaráðið mat sem svo í janúar 2015 að samrýmdist varúðarnálguninni, sem aflareglu fyrir loðnustofninn. Forsendurnar á bak við regluna eru tilgreindar í ICES 2015

[en] At the Coastal State consultations in May 2015, the Parties agreed that the advisory rule evaluated by ICES in January 2015 to be consistent with the precautionary approach should be adopted as a Harvest Control Rule for the capelin stock. The rational behind the rule is described in ICES 2015

Rit
[is] SAMKOMULAG UM LANGTÍMAVEIÐISTJÓRNUN LOÐNUSTOFNSINS Á HAFSVÆÐINU MILLI AUSTUR-GRÆNLANDS, ÍSLANDS OG JAN MAYEN

[en] ARRANGEMENT FOR LONG-TERM MANAGEMENT OF THE CAPELIN STOCK IN E-GREENLAND ICELAND JAN MAYEN AREA

Skjal nr.
UÞM2018080057
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
HCR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira