Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- loðnuveiðar
- ENSKA
- capelin fishery
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Veiðum skal haga í samræmi við ákvæði reglugerða sem eiga við um veiðar erlendra skipa í viðeigandi sérefnahagslögsögu eða reglur sem aðilar sammælast um. Aðilar skulu upplýsa hver annan um viðeigandi reglugerðir sem gilda um loðnuveiðar í sérefnahagslögsögu þeirra. Senda skal upplýsingar um fyrirliggjandi reglugerðir. Aðilum er gert að samræma reglugerðir sínar eins og frekast er kostur.
- [en] The fishery is to be conducted according to regulations applying for foreign vessels fishing in the relevant EEZ, or according to rules agreed upon by the Parties. The Parties shall be notified on a mutual basis on the relevant regulations applying for the capelin fishery in their EEZ. Information about existing regulations shall be forwarded. The Parties are obliged to coordinate their regulations in the best possible manner.
- Rit
-
[is]
II. VIÐAUKI
Ráðstafanir varðandi aðgang og tæknileg skilyrði til loðnuveiða milli Íslands og Grænlands - [en] ANNEX II
Measures for access and technical conditions in the capelin fishery between Iceland and Greenland - Skjal nr.
- UÞM2018080058
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.