Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðtímanæmi
ENSKA
latency sensitivity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Við mat á eðli starfsemi sinnar skal verðbréfafyrirtæki meta eftirfarandi, eftir atvikum:
a) lagalega stöðu fyrirtækisins og, eftir atvikum, viðskiptavina sinna með beinan, rafrænan aðgang, að teknu tilliti til krafna samkvæmt reglum sem það fellur undir sem verðbréfafyrirtæki samkvæmt tilskipun 2014/65/ESB og annarra viðeigandi krafna samkvæmt reglum,
...
f) biðtímanæmi (e. latency sensitivity) áætlana og viðskiptastarfsemi fyrirtækisins, ...

[en] 1. When considering the nature of its business, an investment firm shall consider the following, where applicable:
a) the regulatory status of the firm and, where applicable, of its DEA clients, including the regulatory requirements to which it is subject as an investment firm under Directive 2014/65/EU, and other relevant regulatory requirements;
...
f) the latency sensitivity of the firm''s strategies and trading activities;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/589 frá 19. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja sem leggja stund á viðskipti með notkun algríms

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/589 of 19 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the organisational requirements of investment firms engaged in algorithmic trading

Skjal nr.
32017R0589
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira