Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjötta aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála
ENSKA
Sixth Community Environment Action Programme
DANSKA
Fællesskabets sjette miljøhandlingsprogram
FRANSKA
sixième programme d´action communautaire pour l´environnement
ÞÝSKA
sechstes Aktionsprogramm der Gemeinschaft für die Umwelt
Samheiti
[en] Sixth Community Environmental Programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í sjöttu aðgerðaráætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála, sem komið var á fót með ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB, er bent á að loftslagsbreytingar séu forgangsverkefni hvað aðgerðir varðar og kveðið á um að komið verði á kerfi fyrir viðskipti með losunarheimildir alls staðar í Bandalaginu fyrir árslok 2005.

[en] The Sixth Community Environment Action Programme established by Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council identifies climate change as a priority for action and provides for the establishment of a Community-wide emissions trading scheme by 2005.

Skilgreining
[en] the 6th EAP is a decision of the European Parliament and the Council adopted on 22nd July 2002. It sets out the framework for environmental policy-making in the European Union for the period 2002-2012 and outlines actions that need to be taken to achieve them (Eurppean Commission http://ec.europa.eu/environment/archives/action-programme/intro.htm)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB frá 13. október 2003 um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun ráðsins 96/61/EB

[en] Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community and amending Council Directive 96/61/EC

Skjal nr.
32003L0087
Athugasemd
[is] Sjá einnig ,fimmta aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála´.

[en] The title of the Decision reads ,Environment´ while the text of the Decision refers to the ,Sixth Environmental Action Programme´. Most EU sources use ,Environment as opposed to Environmental´.

Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
6EAP
6th EAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira