Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínískur
ENSKA
clinical
Svið
lyf
Dæmi
[is] 2) Markmiðið með Evrópska gagnabankanum um lækningatæki er að styrkja markaðseftirlit með því að veita lögbærum yfirvöldum skjótan aðgang að upplýsingum um framleiðendur og viðurkennda fulltrúa þeirra, að tækjum og vottorðum sem og að gögnum um gátarferlið, að deila upplýsingum um gögn um klínískar rannsóknir ásamt því að stuðla að samræmdri beitingu þessara tilskipana, einkum í tengslum við kröfur um skráningu.

[en] 2) The aim of the European databank for medical devices is to strengthen market surveillance by providing competent authorities with fast access to information on manufacturers and authorised representatives, devices and certificates and to vigilance data, to share information on clinical investigation data, as well as to contribute to a uniform application of those Directives, in particular in relation to registration requirements.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. apríl 2010 um Evrópskan gagnabanka um lækningatæki (Eudamed)

[en] Commission Decision of 19 April 2010 on the European Databank on Medical Devices (Eudamed)

Skjal nr.
32010D0227
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira