Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæði yfir landamæri
ENSKA
cross-border dependencies
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... með aðstoð Net- og upplýsingaöryggisstofnunar Evrópusambandsins, miðla bestu starfsvenjum með tilliti til auðkenningar aðildarríkja á rekstraraðilum nauðsynlegrar þjónustu, þ.m.t. í tengslum við hæði yfir landamæri varðandi áhættu og atvik, ...

[en] ... with ENISA''s assistance, exchanging best practice with regard to the identification of operators of essential services by the Member States, including in relation to cross-border dependencies, regarding risks and incidents;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1148 frá 6. júlí 2016 varðandi ráðstafanir til að ná háu sameiginlegu öryggisstigi í net- og upplýsingakerfum í öllu Sambandinu

[en] Directive (EU) 2016/1148 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2016 concerning measures for a high common level of security of network and information systems across the Union

Skjal nr.
32016L1148
Aðalorð
hæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira