Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húðbólga
ENSKA
dermatitis
DANSKA
dermatitis
SÆNSKA
dermatit
ÞÝSKA
Dermatitis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ákvarða má skilvirkni takmörkunarinnar er varðar fjölda tilvika krómofnæmis með því að vakta tilvik af húðbólgu vegna ofnæmis í tengslum við sexgilt króm. Ef ekki dregur úr algengi ofnæmis eða ef greiningaraðferð til að greina minna innihald af sexgildu krómi verður tiltæk og viðurkennd sem áreiðanleg ætti að endurskoða þessa takmörkun.

[en] The effectiveness of the restriction on the number of cases of chromium allergy can be determined by monitoring cases of chromium VI-related allergic dermatitis. Should the prevalence of the allergy not decrease, or should an analytical method to detect lower content of chromium VI become available and be recognised as reliable, this restriction should be reviewed.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 301/2014 frá 25. mars 2014 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi króm(VI)samböndum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 301/2014 of 25 March 2014 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards chromium VI compounds

Skjal nr.
32014R0301
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.