Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlánsskírteini
ENSKA
certificate of deposit
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með tilliti til sérstakrar fjármögnunarþarfar félagslegra fyrirtækja er nauðsynlegt að ná fram skýrleika að því er varðar tegundir gerninga sem hæfur félagslegur framtakssjóður skal nota við slíka fjármögnun. Því mælir þessi reglugerð fyrir um samræmdar reglur um hæfa gerninga sem hæfir félagslegir framtakssjóðir geta notað við fjárfestingar, þ.m.t. eigið fé og ígildi eiginfjárgerninga, skuldagerningar, s.s. skuldabréf og innlánsskírteini, fjárfestingar í öðrum hæfum félagslegum framtakssjóðum, tryggð eða ótryggð lán og fjárstyrkir.


[en] Taking into account the specific funding needs of social undertakings, it is necessary to achieve clarity regarding the types of instruments that a qualifying social entrepreneurship fund should use for such funding. Therefore, this Regulation lays down uniform rules on the eligible instruments to be used by a qualifying social entrepreneurship fund when making investments, which include equity and quasi-equity instruments, debt instruments, such as promissory notes and certificates of deposit, investments into other qualifying social entrepreneurship funds, secured or unsecured loans, and grants.


Skilgreining
[en] negotiable instrument issued by a bank in exchange for funds, usually bearing interest, deposited with the bank (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds

Skjal nr.
32013R0346
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
deposit certificate
CD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira