Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukalosunaraðferð
ENSKA
auxiliary emission strategy
DANSKA
understøttende emissionsstrategi
SÆNSKA
hjälpstrategi för avgasrening
FRANSKA
stratégie auxiliaire de limitation des émissions
ÞÝSKA
zusätzliche Emissionsstrategie
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... upplýsingum um virkni allra auka- og grunnlosunaraðferða, þ.m.t. lýsingu á mæliþáttunum sem breytast fyrir tilstuðlan aukalosunaraðferðar og jaðarskilyrðunum sem aukalosunaraðferðir eru virkar við og einnig skal tilgreina þær auka- eða grunnlosunaraðferðir sem líklegt er að séu virkar við skilyrði þeirra prófunaraðferða sem settar eru fram í þessari reglugerð, ...

[en] ... information on the operation of all AES and BES, including a description of the parameters that are modified by any AES and the boundary conditions under which the AES operate, and indication of the AES or BES which are likely to be active under the conditions of the test procedures set out in this Regulation;

Skilgreining
[is] losunaraðferð sem verður virk og kemur í staðinn fyrir eða breytir grunnlosunaraðferð í ákveðnum tilgangi og til að bregðast við ákveðnum umhverfis- eða rekstrarskilyrðum og sem er einungis í notkun á meðan slík skilyrði eru fyrir hendi (32017R1151)

[en] an emission strategy that becomes active and replaces or modifies a BES for a specific purpose and in response to a specific set of ambient or operating conditions and only remains operational as long as those conditions exist

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1151 frá 1. júní 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1230/2012 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1151 of 1 June 2017 supplementing Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council on type-approval of motor vehicles with respect to emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 5 and Euro 6) and on access to vehicle repair and maintenance information, amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Commission Regulation (EC) No 692/2008 and Commission Regulation (EU) No 1230/2012 and repealing Regulation (EC) No 692/2008

Skjal nr.
32017R1151
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AES