Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðkragi
ENSKA
price collar
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Viðskiptavettvangar skulu beita eftirfarandi stjórntækjum á undan viðskiptum og skulu stjórntækin löguð að hverjum fjármálagerningi sem viðskipti eru með á þeim:

a) verðkrögum (e. price collars), sem sjálfkrafa loka á tilboð sem uppfylla ekki fyrirframákveðin verðviðmið á grundvelli hvers tilboðs fyrir sig, ...

[en] 1. Trading venues shall carry out the following pre-trade controls adapted for each financial instruments traded on them:

a) price collars, which automatically block orders that do not meet pre-set price parameters on an order-by-order basis;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/584 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/584 of 14 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying organisational requirements of trading venues

Skjal nr.
32017R0584
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira