Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pörunarvél
ENSKA
matching engine
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Viðskiptavettvangar skulu hvenær sem er geta sýnt lögbæru yfirvaldi sínu fram á að þeir vakti í rauntíma frammistöðu og beitingu þeirra þátta í viðskiptakerfum sínum sem um getur í 2. mgr. 11. gr. út frá eftirfarandi viðmiðum:
...
c) tímanum frá því að skilaboð berst í einhverja ytri gátt viðskiptakerfisins þar til tengd skilaboð eru send úr sömu gátt eftir að pörunarvélin vinnur úr upprunalegu skilaboðunum, ...


[en] 1. Trading venues shall be able to demonstrate at all times to their competent authority that they monitor in real time the performance and usage of the elements of their trading systems referred to in Article 11(2) in relation to the following parameters:
...
period of time between receiving a message in any outer gateway of the trading system and sending a related message from the same gateway after the matching engine has processed the original message;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/584 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/584 of 14 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying organisational requirements of trading venues

Skjal nr.
32017R0584
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira