Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nafnakerfi fyrir lækningatæki
ENSKA
medical devices nomenclature
DANSKA
nomenklatur for medicinsk udstyr
SÆNSKA
nomenklatur för medicintekniska produkter
FRANSKA
nomenclature des dispositifs médicaux
ÞÝSKA
Nomenklatur für Medizinprodukte
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að auðvelda starfsemi Evrópska gagnabankans um lækningatæki (Eudamed), eins og um getur í 33. gr., skal framkvæmdastjórnin tryggja að alþjóðlega viðurkennt nafnakerfi fyrir lækningatæki sé framleiðendum og öðrum einstaklingum eða lögaðilum, sem krafist er í þessari reglugerð að noti það nafnakerfi, aðgengilegt án endurgjalds.

[en] To facilitate the functioning of the European database on medical devices (Eudamed) as referred to in Article 33, the Commission shall ensure that an internationally recognised medical devices nomenclature is available free of charge to manufacturers and other natural or legal persons required by this Regulation to use that nomenclature.

Skilgreining
[en] the nomenclature of medical devices is a coding system used to generically classify and identify all medical devices
and related health products (Alþjóðaheilbrigðistmálastofnunin http://www.who.int/medical_devices/priority/3_5.pdf)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

[en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC 32017R0745

Skjal nr.
32017R0745
Aðalorð
nafnakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira