Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varúðarniðurfærsla vegna áætlaðs útlánataps
ENSKA
expected credit loss provision
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Enda þótt Baselnefndin um bankaeftirlit sé nú að skoða reglusetningu um varúðarniðurfærslur vegna áætlaðs útlánataps til lengri tíma ætti að innleiða umbreytingarfyrirkomulag í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 () til að milda þau mögulega miklu og veruleg neikvæð áhrif á almennt eigið fé þáttar 1 sem stafa af reikningsskilum vegna áætlaðs útlánataps.

[en] While the Basel Committee on Banking Supervision is currently considering the longer-term regulatory treatment of expected credit loss provisions, transitional arrangements should be introduced in Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council() to mitigate that potentially significant negative impact on Common Equity Tier 1 capital arising from expected credit loss accounting.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2395 frá 12. desember 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar umbreytingarfyrirkomulag til að milda áhrifin á eiginfjárgrunn vegna innleiðingar IFRS-staðals 9 og fyrir meðhöndlun tiltekinna áhættuskuldbindinga opinberra aðila gefnum upp í heimagjaldmiðli aðildarríkis sem stórra áhættuskuldbindinga

[en] Regulation (EU) 2017/2395 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 amending Regulation (EU) No 575/2013 as regards transitional arrangements for mitigating the impact of the introduction of IFRS 9 on own funds and for the large exposures treatment of certain public sector exposures denominated in the domestic currency of any Member State

Skjal nr.
32017R2395
Aðalorð
varúðarniðurfærsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira