Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftnúningsviðnám
ENSKA
aerodynamic drag
DANSKA
aerodynamisk luftmodstand
SÆNSKA
luftmotstånd
FRANSKA
traînée aérodynamique
ÞÝSKA
Luftwiderstand
Svið
vélar
Dæmi
[is] Úr brúunarhópnum skal velja prófunarökutæki (ökutæki H) sem býr yfir samsetningu eiginleika sem tengjast ökumótstöðu (þ.e. massa, loftnúningsviðnámi og snúningsmótstöðu hjólbarða) sem hafa mesta orkuþörf í lotu.

[en] A test vehicle (vehicle H) with the combination of road load relevant characteristics (i.e. mass, aerodynamic drag and tyre rolling resistance) producing the highest cycle energy demand shall be selected from the interpolation family.

Skilgreining
[en] a retarding force that acts upon a body moving through a gaseous fluid and that is parallel to the direction of motion of the body (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1151 frá 1. júní 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1230/2012 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1151 of 1 June 2017 supplementing Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council on type-approval of motor vehicles with respect to emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 5 and Euro 6) and on access to vehicle repair and maintenance information, amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Commission Regulation (EC) No 692/2008 and Commission Regulation (EU) No 1230/2012 and repealing Regulation (EC) No 692/2008

Skjal nr.
32017R1151
Athugasemd
,Air drag´er úr 32017R2400, hefur sömu skilgreiningu og hin málin þýða á sama hátt.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
loftmótstaða
ENSKA annar ritháttur
aerodynamic resistance
air drag

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira