Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlæga upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir
ENSKA
VIS Central System
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Komu- og brottfararkerfið ætti að samanstanda af miðlægu kerfi (miðlæga komu- og brottfararkerfinu), þar sem starfræktur er tölvuvæddur, miðlægur gagnagrunnur með lífkennaupplýsingum og alstafagögnum (e. alphanumeric data) samræmdum landsbundnum skilfleti í hverju aðildarríki, öruggri samskiptaleið milli miðlæga komu- og brottfararkerfisins og miðlæga upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir og öruggu og dulkóðuðu fjarskiptavirki milli miðlæga komu- og brottfararkerfisins og samræmdu landsbundnu skilflatanna.


[en] The EES should consist of a Central System (EES Central System), which operates a computerised central database of biometric and alphanumeric data, a National Uniform Interface in each Member State, a Secure Communication Channel between the EES Central System and the central Visa Information System (VIS Central System) of the VIS, and a secure and encrypted Communication Infrastructure between the EES Central System and the National Uniform Interfaces.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira