Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin vegabréfsáritun til stuttrar dvalar
ENSKA
national short-stay visa
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Sjálfvirka reiknivélin ætti ekki að reikna út lengd dvalar sem heimiluð er með landsbundinni vegabréfsáritun til stuttrar dvalar, sem gefin er út af aðildarríki sem ekki beitir enn Schengen-réttarreglunum að fullu en sem starfrækir komu- og brottfararkerfið.

[en] The automated calculator should not calculate the duration of stay as authorised by a national short-stay visa issued by a Member State which does not yet apply the Schengen acquis in full but operates the EES.

Skilgreining
[en] an authorisation issued by a Member State which does not apply the Schengen acquis in full with a view to an intended stay on the territory of that Member State of a duration of no more than 90 days in any 180-day period

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira