Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbært ákæruyfirvald
ENSKA
competent prosecution authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði refsiviðurlaga er einnig að finna í 147. gr. o.áfr. laga um innviði fjármálamarkaða (FMIA) 42. gr. a og 43. gr. laga um kauphallir (SESTA). Svissneska fjármálaeftirlitið (FINMA) afhendir þessi mál áfram til lögbærra ákæruyfirvalda.

[en] Provisions for criminal sanctions are also included in Articles 147 ff. of the FMIA and Articles 42a and 43 of the SESTA. FINMA hands these cases on to the competent prosecution authorities.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2441 frá 21. desember 2017 um jafngildi laga- og eftirlitsramma fyrir kauphallir í Sviss í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/2441 of 21 December 2017 on the equivalence of the legal and supervisory framework applicable to stock exchanges in Switzerland in accordance with Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017D2441
Aðalorð
ákæruyfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira